Fréttir

Jól í Vogafjósi - 22. desember 2023

Tónlistarfólkið okkar, þau Guðrún Gunnars, Hera Björk, Magni Ásgeirsson og Valmar Valjaots mæta í Vogafjós og koma okkur í jólaskapið!

Hátíðaropnunartími jól 2023

OPIÐ 16.-23. desember 2023 26.-30. desember 2023 Veitingastaðurinn er opinn frá kl. 12:00 til 20:30, eldhús lokar kl. 20:00.

Opnunartími í Vogafjósi

Lokað 24. 11. - 15. 12. 2023 Við hlökkum til að sjá ykkur aftur þann 16. desember 2023!

Jólakveðja

Gæðakerfið Vakinn

Vogafjós er nú stoltur meðlimur Vakans.