Jól í Vogafjósi - 22. desember 2023

Tónlistarfólkið okkar, þau Guðrún Gunnars, Hera Björk, Magni Ásgeirsson og Valmar Valjaots mæta í Vogafjós og koma okkur í jólaskapið!

Tónleikar byrja kl. 21:00, aðgangur er ókeypis og gestir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Hlökkum til að sjá ykkur!