
Gisting
Frá árinu 2005 höfum við rekið gistihús til viðbótar við ferðamannafjósið. Gistihúsin eru þrjú bjálkahús staðsett austan við fjósið, inni í birkilögðu hrauninu.
Eldhús lokar kl. 20:00.
25. október 2025 - opið frá 14:00 til 21:00
26. október 2025 - LOKAÐ
1. - 27. nóvember 2025 - LOKAÐ
Við hlökkum til að sjá ykkur aftur þann 28. nóvember 2025!
Frá árinu 2005 höfum við rekið gistihús til viðbótar við ferðamannafjósið. Gistihúsin eru þrjú bjálkahús staðsett austan við fjósið, inni í birkilögðu hrauninu.
Inni í fjósi rekum við glæsilegt veitingahús. Þar er einnig lítil sveitabúð sem að við köllum Sælkerahornið og þar er lögð áhersla á sölu á sælkeravörum ásamt ýmsu handverki. Hugguleg setustofa og móttaka þar sem hægt er að eiga góðar gleðistundir.
Vogabú hefur verið í eigu sömu fjölskyldu í um 130 ár. Kýr og kindur voru uppistaðan til að byrja með, ásamt nokkrum hænum, tveimur hestum og hundi.