Ferðir og pakkar

Mývatnssveit er fullkominn staður þegar kemur að afþreyingum, hér er fjölmargt í boði! 

Mývatn Activity og býður upp á fjölbreytt úrval afþreyingarferða en einnig er hægt að bóka pakkaferðir þar sem nánast allt er innifalið og er það í samstarfi við Vogafjós. Hér er hægt að sjá yfirlit yfir ferðirnar.